Wolli

wolli

Wolfgang Frosti Sahr skipaði 15. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til bæjarstjórnakosninga á Akureyri 2018. Hann er framhaldsskólakennari, íþróttafræðingur og hljóðfæraleikari. fæddur og uppalinn í Þýskalandi en búsettur á Íslandi síðan 1985. Frá 1988 hefur hann búið á Akureyri og starfað á FSA, hjá Sundfélaginu Óðni og í báðum framhaldsskólum bæjarins.